Arnar Sigurðsson

Arnar Sigurðsson

Kaupa Í körfu

TALSVERÐAN skugga bar á annars ágætt Íslandsmeistaramót í tennis í Kópavogi í gær – Íslandsmeistari karla í tennis í tólf ár, Arnar Sigurðsson, tilkynnti að hann væri hættur atvinnumennsku í tennis og alls ekki víst að hann keppti oftar hér heima... MYNDATEXTI Meistarar 2008 Arnar Sigurðsson vann sinn tólfta Íslandsmeistaratitil í tennis í gær, og kannski þann síðasta, en Sandra Dís Kristjánsdóttir hreppti sinn fyrsta meistaratitil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar