Sveitakeppni GKG golfmót

hag / Haraldur Guðjónsson

Sveitakeppni GKG golfmót

Kaupa Í körfu

Stefnan var sett á að sigra þetta og hvað er hægt að segja þegar allt gengur upp hjá okkur og við sigrum annað en þetta er frábært og svona á þetta alltaf að vera,“ sagði Ásta Birna Magnúsdóttir úr kvennasveit Keilis eftir 2:1-sigur þeirra á sveit Golfklúbbs Reykjavíkur á Vífilsstaðavelli í Garðabæ. Aðrar í sigursveit Keilis voru þær Ólöf María Jónsdóttir, Tinna Jóhannsdóttir, Ragna Björk Ólafsdóttir, Signý Arnórsdóttir og Þórdís Geirsdóttir MYNDATEXTI Bros út að eyrum Sigursveitin spræk í leikslok með verðlaun sín og öll taugaspenna á braut

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar