Hallgrímskirkjuturn

Hallgrímskirkjuturn

Kaupa Í körfu

VINNUPALLARNIR utan á Hallgrímskirkjuturni minna eilítið á tröllaukið höfuðfat þessa dagana. Ætlunin er þó ekki að hlýja kirkjunni heldur standa yfir viðgerðir á steypu í turninum. Vonir eru bundnar við að verkinu ljúki næsta sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar