Farmaurar

hag / Haraldur Guðjónsson

Farmaurar

Kaupa Í körfu

Nokkuð hefur aukist hérlendis að svokallaðir farmaurar festi sig í hunda. Maurarnir koma hingað til lands með stórum farfuglum eða mávum og halda sig mestmegnis í fjörum og votlendi. Að sögn Dagmarar Völu Hjörleifsdóttur, dýralæknis á Dýralæknamiðstöðinni Grafarholti er því afar mikilvægt í fjöruferðum að eigendur fylgist vel með dýrunum og skoði þau vel þegar heim er komið MYNDATEXTI Mauralaus Skuggi ásamt Lovísu, eiganda sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar