Skaftárhlaup

Skaftárhlaup

Kaupa Í körfu

HLAUPIÐ í Skaftá rénaði nokkuð aðfaranótt mánudags, en jókst aftur þegar leið á gærdaginn. Rennslið var um 385 rúmmetrar á sekúndu í gærkvöld en hefðbundið rennsli í ánni er um 150 rúmmetrar á sekúndu. Oddur Sigurðsson, sérfræðingur á jöklasviði hjá Vatnamælingum Íslands, segir hlaupið lítið. „Það gæti þó tekið nokkra daga, upp í viku fyrir ána að jafna sig að fullu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar