Mótmæli Akureyri

Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson

Mótmæli Akureyri

Kaupa Í körfu

TROÐIÐ á rétti barna! Frumvarp Daggar úr allsherjarnefnd og til umræðu!“ Þessi orð voru skrifuð á stéttina fyrir framan Héraðsdóm Norðurlands Eystra í gær. Það er Félag ábyrgra foreldra á Akureyri (FÁFAK) sem stendur fyrir mótmælunum. Meðlimir félagsins eru ósáttir við að frumvarp Daggar Pálsdóttur til barnalaga hafi ekki verið afgreitt í allsherjarnefnd Alþingis í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar