Suðurlandsvegur alvarlegt slys
Kaupa Í körfu
KARLMAÐUR liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir harðan árekstur á Suðurlandsvegi á tíunda tímanum í gærmorgun. Maðurinn sem er á fimmtugsaldri ók jeppabifreið – í átt að Hveragerði frá Selfossi – sem hafnaði framan á hópferðabíl. Hann er með lífshættulega höfuðáverka og er haldið sofandi í öndunarvél. Tveir aðrir voru fluttir á slysadeild með töluverð meiðsli, þó ekki eins alvarleg. Þá þurftu nokkrir farþegar hópferðabílsins aðhlynningu. MYNDATEXTI Slysstaður Þyrla Landhelgisgæslu Íslands var m.a. kölluð til vegna slyssins í gærmorgun. Af myndinni má vel sjá hversu þröngur vegurinn er og vegaxlir duga ekki til ef ökumenn kjósa að víkja fyrir bifreiðum sem taka fram úr.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir