Anton Ottesen
Kaupa Í körfu
FYRIR tæplega hálfri öld var Anton Ottesen háseti á varðskipinu Ægi, sem þá tók breska togarann Aston Villa í landhelgi og færði til hafnar á Ísafirði. Skömmu síðar sá Anton að greint var frá stöðunni í ensku knattspyrnunni í íþróttafréttum dagblaðsins Vísis eftir leiki helgarinnar og tók eftir að Aston Villa var á töflunni. Honum var sagt að bátar hétu oft eftir liðum og síðan hefur Aston Villa verið hans lið í ensku knattspyrnunni. „Það var nú ekki mikið gert úr þessu þá en nóg til að ég hef staðið með liðinu síðan.“ MYNDATEXTI Forfallinn aðdáandi Anton Ottesen hefur haldið með enska liðinu Aston Villa í nær hálfa öld. Hann tengir bæði bát og silungarækt við félagið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir