Kristín Kristjánsdóttir

Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson

Kristín Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

Í versluninni Valrós á Akureyri er að finna fatnað eftir hönnuðinn Kristínu Kristjánsdóttur. Merkið hennar Ryk er afar vinsælt og þá ekki hvað síst „fuglakjólarnir“ sem hún hannar. Kristín mun bráðlega opna verslun samnefnda merkinu í hjarta Reykjavíkur. MYNDATEXTI Ryk „Þetta gengur alveg ótrúlega vel,“ segir Kristín Kristjánsdóttir sem er hér í einum fuglakjólanna í versluninni Valrós á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar