Leikið fyrir ferðamenn

Gunnar Kristjánsson

Leikið fyrir ferðamenn

Kaupa Í körfu

Sólskin og sumar er eitthvað sem sumir eiga í bernskuminningunni, en nú annað sumarið í röð linnir ekki sólskinsstundum og blíðviðri og allir eru afskaplega glaðir. Sumir vilja meina að þetta sé afleiðing mengunar sem við mennirnir á jarðarkringlunni eigum þátt í að blása út í andrúmsloftið. Hvað sem því líður njótum við, sem búum hér á norðurhjaranum, blíðviðrisins. Og ekki finnst Grundfirðingum ástæða til að kvarta yfir veðrinu þetta sumarið. MYNDATEXTI Gestgjafar Unga fólkið í áhaldahúsinu hefur það hlutverk að skemmta gestum skemmtiferðskipa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar