Gus Gus
Kaupa Í körfu
GUSGUS-liðar vinna nú að plötu sem á að bera sterkan keim af þeirri upplifun sem gestir á tónleikum sveitarinnar verða fyrir. Platan er „70 prósent tilbúin“ að sögn President Bongo og nú er hljómsveitin að slípa efnið til á tónleikum áður en haldið verður í upptökuver. Næstkomandi laugardagskvöld heldur GusGus tónleika á Nasa þar sem nýjustu útgáfur laganna verða prófaðar á áheyrendum, en platan er væntanleg í byrjun næsta árs. MYNDATEXTI Veira og Bongo Birgir Þórarinsson, einnig þekktur sem Biggi veira, og Stephan Stephensen, jafnan nefndur President Bongo, með græju
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir