Gus Gus

Gus Gus

Kaupa Í körfu

GUSGUS-liðar vinna nú að plötu sem á að bera sterkan keim af þeirri upplifun sem gestir á tónleikum sveitarinnar verða fyrir. Platan er „70 prósent tilbúin“ að sögn President Bongo og nú er hljómsveitin að slípa efnið til á tónleikum áður en haldið verður í upptökuver. Næstkomandi laugardagskvöld heldur GusGus tónleika á Nasa þar sem nýjustu útgáfur laganna verða prófaðar á áheyrendum, en platan er væntanleg í byrjun næsta árs. MYNDATEXTI Veira og Bongo Birgir Þórarinsson, einnig þekktur sem Biggi veira, og Stephan Stephensen, jafnan nefndur President Bongo, með græju

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar