Stefán Unnarsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Stefán Unnarsson

Kaupa Í körfu

LANDSLAGIÐ á myndbandaleigumarkaði hefur breyst mikið á seinustu árum. VHS-spólan er nánast horfin af leigunum og mynddiskar, DVD, komnir í staðinn. Nú hafa menn aðgang að myndbandaleigu í sjónvarpinu sínu á Skjánum með s.k. VOD-tækni (Video on Demand) þar sem myndin er pöntuð á skjánum og send heim í sjónvarp MYNDATEXTI Tækifæri í kreppunni? Stefán Unnarsson, framkvæmdastjóri Myndforms.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar