Gay Pride 2008
Kaupa Í körfu
Þeir sem þekkja mig vel vita að ég mun seint þykja manna skemmtilegastur og fjörugastur. Þessi pistill kemur mínum fáu og þolinmóðu vinum varla á óvart. En hér er hún komin, greinin þar sem ég hendi steinum úr glerhúsi, og fjalla um það fjör sem vantaði í gleðigöngu Hinsegin daga. Síst af öllu vil ég særa göngufólkið, sem af hugsjón og elju stendur fyrir þessari líflegu hátíð ár eftir ár. Og það er ekki að gangan hafi ekki verið skemmtileg, rétt eins og fyrri ár, en eitt og annað má betur fara. Vinur er sá er til vamms segir, sagði einhver. MYNDATEXTI Sjáðu kallinn! Sumir áhorfendur brosa, aðrir horfa á einbeittir og alvörugefnir, jafnvel með hendur krosslagðar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir