HK - Fylkir
Kaupa Í körfu
HK hefur aldrei tekist að vinna Fylki í deildarleik á Íslandsmóti og varð engin breyting þar á í gær. Hins vegar tókst HK að vinna sitt fyrsta stig gegn liðinu í úrvalsdeild. Mikil barátta einkenndi leikinn í Kópavogi í gær en þó voru það Fylkismenn sem voru beittari á upphafsmínútunum. Lítið var þó um færi og fyrsta almennilega marktækifæri leiksins kom ekki fyrr en eftir tæplega hálftímaleik þegar Allan Dyring átti gott skot að marki HK, sem Gunnleifur varði vel. MYNDATEXTI Markaskorarar Mitja Brulc, hægri kantmaður HK, og Þórir Hannesson, vinstri bakvörður Fylkis, áttust oft við í leiknum. Þeir skoruðu mörkin, Brulc kom HK yfir úr vítaspyrnu en Þórir jafnaði fyrir Fylki í blálokin
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir