HK

HK

Kaupa Í körfu

MÉR finnst auðvitað einstaklega erfitt að þurfa að yfirgefa HK í þessari stöðu, á botninum, og er í raun alveg miður mín að hafa ekki getað gert betur til þess að vera ekki í þessari stöðu,“ sagði Mitja Brulc, markaskorari HK í leiknum gegn Fylki í gær. Leikurinn var síðasti leikur Brulc fyrir liðið í sumar en hann heldur aftur til heimalands síns, Slóveníu á morgun. „Ég hef notið dvalar minnar hjá HK en eins og margir vita þá held ég af landi brott á miðvikudag þar sem lánssamningur minn við HK er útrunninn og fékkst ekki framlengdur.“ MYNDATEXTI Mitja Brulc

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar