HK
Kaupa Í körfu
MÉR finnst auðvitað einstaklega erfitt að þurfa að yfirgefa HK í þessari stöðu, á botninum, og er í raun alveg miður mín að hafa ekki getað gert betur til þess að vera ekki í þessari stöðu,“ sagði Mitja Brulc, markaskorari HK í leiknum gegn Fylki í gær. Leikurinn var síðasti leikur Brulc fyrir liðið í sumar en hann heldur aftur til heimalands síns, Slóveníu á morgun. „Ég hef notið dvalar minnar hjá HK en eins og margir vita þá held ég af landi brott á miðvikudag þar sem lánssamningur minn við HK er útrunninn og fékkst ekki framlengdur.“ MYNDATEXTI Mitja Brulc
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir