Fjölnir - Breiðablik

Haraldur Guðjónsson

Fjölnir - Breiðablik

Kaupa Í körfu

Það liðu 45 mínútur af leik Fjölnis gegn Valsmönnum á heimavelli Fjölnis í Grafarvogi án þess að mikið markvert gerðist. Víst skoraði Albert Brynjar Ingason mark fyrir aðkomuliðið á 12. mínútu vegna hræðilegra varnarmistaka Fjölnismanna en að öðru leyti var lítil skemmtan á vellinum fyrri hálfleikinn sem einkenndist mikið til af misheppnuðum sendingum beggja liða og hnoði á miðjunni. MYNDATEXTI Heitur Albert B. Ingason hefur skorað í tveimur síðustu leikjum Vals. Hér sækir hann að marki Fjölnis og samherjar og mótherjar fylgjast spenntir með *** Local Caption *** Ásmundur Arnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar