Suðurlandsvegur

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Suðurlandsvegur

Kaupa Í körfu

Okkur brá rosalega þegar höggið dundi yfir, þá fór rútan stjórnlaust út af veginum,“ segir Karitas Kvaran farþegi og bætir við að fólkið um borð hafi verið stjarft í fyrstu en síðan hringt í Neyðarlínuna. „Skellurinn var óvæntur, ég var hálfsofandi í rútunni en vaknaði við hvellinn og sá svo jeppann á hvolfi úti á veginum.“ MYNDATEXTI Gjörónýt Rútan gjöreyðilagðist eftir að jeppinn hentist framan á hana. Einn í rútunni slasaðist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar