Tutti Bene

Valdís Þórðardóttir

Tutti Bene

Kaupa Í körfu

Tutti Bene er nafnið á nýjum sýningarsal sem var opnaður við Skólavörðustíg 22b síðastliðinn föstudag. Að honum standa fjórir ungir menn með mikla sköpunarþörf. MYNDATEXTI Davíð B, Eyþór Ingi og Davíð S Þrír af fjórum aðstandendum Tutti Bene.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar