Gleðigangan - Gay Pride 2008

Gleðigangan - Gay Pride 2008

Kaupa Í körfu

Þau voru frekar óheppin sem lentu fyrir aftan bleika dúkkuhúsadiskóið hans Páls Óskars með atriðin sín á Gay Pride. Hljóðkerfi hans var svo gríðarlega öflugt að það yfirgnæfði allt sem var í hundrað metra radíus í kringum hann. Gleðigangan í ár hefur aldrei verið jafn vel sótt og aldrei hafa jafn mörg atriði tekið þátt. MYNDATEXTI Q-Bar Mirra skemmti sér með Sometime.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar