Opinn fundur

Hafþór Hreiðarsson

Opinn fundur

Kaupa Í körfu

Það stóðu öll spjót á Þórunni Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra í Borgarhólsskóla í gær á opnum fundi. Fundarefnið var ákvörðun ráðherrans um að framkvæmdir fyrir fyrirhugað álver á Bakka ættu að fara í sameiginlegt umhverfismat MYNDATEXTI Fjölmenni Margir sóttu fundinn á Húsavík í gærkvöldi, en þar stóðu öll spjót á umhverfisráðherra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar