Herðubreið

Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson

Herðubreið

Kaupa Í körfu

FIMMTÁN göngugarpar úr Ferðafélagi Akureyrar lögðu af stað um kl. 7 í morgun á Herðubreið. Ferðalangarnir reikna því með að vera á tindinum í kringum 11-12 í dag, en spáin fyrir daginn í dag er góð: hæg vestlæg átt og léttskýjað á hálendinu. Þetta prýðisviðri kórónar fyrirætlunina, sem er sú að minnast þess að í dag eru liðin hundrað ár frá því Herðubreið var fyrst klifin, að því er vitað er með vissu. MYNDATEXTI Toppurinn Glaðbeittur hópur úr Ferðafélagi Akureyrar á tindi Herðubreiðar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar