Veiðimyndir
Kaupa Í körfu
HVAR er best að láta reykja lax?“ spurði erlendur veiðimaður mig árla morguns við veiðihúsið við Eystri-Rangá nýlega. Þegar sendibíllinn renndi skömmu síðar að og byrjað var að bera vikuafla feðganna í bílinn, hvern úttroðna svarta pokann á fætur öðrum, skildi ég spurninguna; þeir veiddu á þriðja hundrað laxa í sinni árlegu ferð í þá eystri og láta reykja allan aflann og senda á eftir sér heim. MYNDATEXTI Færiband Handtökin við skráningarborðið við Eystri-Rangá eru mörg í vaktarlok. Stundum eru mældir og plastaðir á þriðja hundrað laxa á dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir