Barnakór

Barnakór

Kaupa Í körfu

BARNA- og unglingakór Nýja Íslands hélt í gær áleiðis heim til Kanada í dag eftir tveggja vikna söngferðalag um Ísland. Rosalind Vigfusson frá Arborg í Manitoba stofnaði kórinn 1999 og hefur stjórnað honum síðan. Hann hefur oft komið fram í Manitoba og fyrir um fimm árum kom hún með kórinn til Íslands í söngför en síðan urðu miklar mannabreytingar og varð hún að æfa upp nýjan kór.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar