Eric Clapton tónleikar

hag / Haraldur Guðjónsson

Eric Clapton tónleikar

Kaupa Í körfu

Það var langþráður draumur að heyra í Eric Clapton á tónleikum. Ég held að flestum sem fóru á tónleika hans í Egilshöll á föstudagskvöldið hljóti að hafa fundist tími löngu til kominn að hann spilaði hér, eftir ótal ferðir hingað til að veiða lax. Jú, þetta var langþráður draumur. MYNDATEXTI Clapton Spilaði blússtandarda, en líka eigin lög og jafnvel fáeina ofursmelli, en sumum fannt það ekki nógu gott.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar