Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Valdís Þórðardóttir

Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

EKKI verður annað sagt en að Ásdís Rán Gunnarsdóttir hafi í nógu að snúast. Raunveruleika- þáttur er handan við hornið, kvikmyndahlutverk sömuleiðis og samfara þessu þarf hún að stýra fyrirtæki og ala upp þrjú börn. „Hann styður mig í öllu sem ég geri,“ segir Ásdís Rán um stuðning eiginmannsins Garðars Gunnlaugssonar knattspyrnumanns sem hún segir að hjálpi henni að takast á við öll verkefnin. MYNDATEXTI Mörg járn í eldinum Ásdís Rán hefur í nógu að snúast sem fyrirsæta, móðir og eigandi fyrirtækis

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar