HK - Keflavík

HK - Keflavík

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Jóhannesson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu tilkynnti í gær val á 20 manna landsliðshóp sínum fyrir æfingaleik Íslands gegn Aserbaídsjan á Laugardalsvelli í næstu viku. MYNDATEXTI Góður Hólmar Örn Rúnarsson hefur leikið mjög vel með Keflavík í sumar og er í landsliðshópnum sem Ólafur Jóhannesson tilkynnti í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar