Gamli skólinn orðinn bæjarprýði á ný.
Kaupa Í körfu
Gamli barnaskólinn sem stendur við Stóragarð á Húsavík hefur tekið stakkaskiptum síðustu misserin og er orðinn sú bæjarprýði sem hann var fyrir hartnær einni öld er hann var vígður 2. nóvember 1908. Þá stóð hann ofan við Borgarhól en var færður á núverandi stað um 1960 þegar nýr barnaskóli var tekinn í notkun MYNDATEXTI Svona leit gamli skólinn út þegar Arnar hófst handa
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir