Kristján Sigurðsson
Kaupa Í körfu
GRÍÐARLEGA annasamt hefur verið hjá starfsmönnum Eðalfisks í Borgarnesi í sumar við að flaka, frysta, reykja og grafa lax og silung fyrir veiðimenn. Mokveiði hefur nú verið víða um land vikum saman og þá ekki síst á Vesturlandi. Kristján Sigurðsson framkvæmdastjóri segir um 1.200 pantanir hafa verið afgreiddar síðan í júníbyrjun, sem sé mun meira en í fyrra. Nóga vinnu er að hafa fyrir starfsmennina 13 í Borgarnesi og er unnið 10 til 12 tíma á dag. MYNDATEXTI Laxinn reyktur í ofni Kristján Sigurðsson við ilmandi reykofninn
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir