Sparisjóðsfundur í Borgarnesi
Kaupa Í körfu
Ekki verður sagt að um mikinn hitafund hafi verið að ræða, en einn fundargesta lýsti því sem svo að það væri eins og hann væri í jarðarför nákomins ættingja. Annar sagði stöðu sjóðsins þyngri en tárum tæki. Málefni sjóðsins hafa verið á hvers manns vörum undanfarna viku í Borgarbyggð og eru margir mjög ósáttir við stöðuna. Einn viðmælenda Morgunblaðsins sagði hins vegar að svo virtist sem allur vindur væri úr fólki og depurðin væri meira áberandi en reiði. MYNDATEXTI Fjöldi Gera má ráð fyrir að á sjötta hundrað manns hafi sótt íbúafundinn í gær, sem var mjög langur, enda tóku margir til máls og létu í ljós óánægju sína.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir