Valur - krakkar á leikjanámskeiði
Kaupa Í körfu
Arnór Snær Óskarsson, Óðinn Harri Jónasson og Ásgeir Snær Vignisson voru mjög einbeittir á æfingunni en gáfu sér þó örfáar mínútur í spjall. Þeir sögðust allir vera búnir að spila handbolta lengi. „Við erum búnir að æfa í nokkur ár. Það langskemmtilegast við handboltann er að spila, en annars er allt sem tengist honum skemmtilegt,“ sögðu strákarnir allir í kór. „Við erum búnir að gera ýmislegt hérna á námskeiðinu. Til dæmis höfum við verið í kýló, spilað á eitt mark, æft gabbhreyfingar og gert allskonar æfingar. Við erum oftast inni í sal en svo tökum við okkur líka pásu og fáum okkur að borða.“ MYNDATEXTI Handboltastrákar Ásgeir Snær, Óðinn Harri og Arnór Snær Óskarsson eru efnilegir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir