Valur - krakkar á leikjanámskeiði
Kaupa Í körfu
Arnór Snær Óskarsson, Óðinn Harri Jónasson og Ásgeir Snær Vignisson voru mjög einbeittir á æfingunni en gáfu sér þó örfáar mínútur í spjall. Þeir sögðust allir vera búnir að spila handbolta lengi. „Við erum búnir að æfa í nokkur ár. Það langskemmtilegast við handboltann er að spila, en annars er allt sem tengist honum skemmtilegt,“ sögðu strákarnir allir í kór. „Við erum búnir að gera ýmislegt hérna á námskeiðinu. Til dæmis höfum við verið í kýló, spilað á eitt mark, æft gabbhreyfingar og gert allskonar æfingar. Við erum oftast inni í sal en svo tökum við okkur líka pásu og fáum okkur að borða.“ MYNDATEXTI Þrususkytta Krakkarnir í meistaraskóla Vals halda auðvitað með íslenska landsliðinu í handbolta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir