Sparisjóðsfundur í Borgarnesi
Kaupa Í körfu
BREYTINGAR á starfsumhverfi banka og sparisjóða undanfarin misseri þýða að smærri fjármálafyrirtæki þrífast þar ekki, að sögn Sigurðar M. Einarssonar, stjórnarformanns SPM. Tengdi hann slæma stöðu sjóðsins við þær hremmingar sem verið hafa á alþjóðlegum lánsfjár- og fjármálamörkuðum og sagði að viðlíka ástand hefði ekki orðið síðan árið 1929. Sjóðurinn hefði á undanförnum árum notið mikillar velgengni, en við núverandi aðstæður væri ómögulegt fyrir hann að fjármagna sig og því þyrfti hann að leita aðstoðar utanaðkomandi aðila. MYNDATEXTI Sigurður M. Einarsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir