Tindafjallaskáli
Kaupa Í körfu
HINN fornfrægi Tindafjallaskáli í eigu Íslenska alpaklúbbsins, ÍSALP, hefur nú verið fjarlægður úr fjallasal Tindfjalla upp af Fljótshlíð vegna viðgerða sem munu fara fram á höfuðborgarsvæðinu næstu misserin. Segja má að skálinn sé kominn í „slipp“ og ráðgert er að flytja hann aftur upp í Tindfjöll í ágúst 2009. Skálinn á sér merkilega sögu og var reistur á fimmta áratugnum af félagsskap sem nefndist Fjallamenn en þar var fremstur í flokki Guðmundur Einarsson frá Miðdal. MYNDATEXTI Fjallaskáli Skálinn hefur fóstrað kynslóðir fjallafólks og aldrei brugðist
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir