Stjarnan - KR
Kaupa Í körfu
KR-liðið er búið að jafna sig á tapinu fyrir Breiðabliki á dögunum og vann í gær 2:0-sigur á Stjörnunni. KR hafði yfirhöndina í fyrri hálfleik og uppskar mark eftir tæpan hálftíma þegar rangstöðutaktík Stjörnunnar klikkaði einu sinni sem oftar og Hólmfríður Magnúsdóttir slapp í gegn og skoraði. Hrefna Huld Jóhannesdóttir bætti við marki í byrjun seinni hálfleiks og þrátt fyrir mýmörg tækifæri beggja liða til að bæta mörkum við voru ekki fleiri skoruð. MYNDATEXTI Dauðafæri Pamela Liddell fékk dauðafæri til að minnka muninn fyrir Stjörnuna gegn KR í gærkvöld þegar hún slapp framhjá Guðlaugu Jónsdóttur og Guðnýju Guðleifu Einarsdóttur, en María Björg Ágústsdóttir varði vel.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir