Listahópur Vinnuskóla Hafnarfjarðar
Kaupa Í körfu
Ásta segir leiklistarhópinn hafa verið hugsaðan til að veita áhugasömum útrás fyrir leikhæfileikana en nokkur lægð hefur verið í leiklistarstarfi framhaldsskólanna í bæjarfélaginu um alllangt skeið (Horfir þó til betri vegar því eitthvað var farið að lifna yfir leiklistarspírum í Flensborg í lok síðasta vetrar). „Við erum tólf í hópnum, á aldrinum 18 til 21 árs, og allir í leikhlutverkum,“ segir Ásta. MYNDATEXTI Vitstola? Verkið er krefjandi og ekki við hæfi viðkvæmra. Hrefna Sigurðardóttir og Hrefna Lind Lárusdóttir í hlutverkum sínum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir