Aston Villa - FH
Kaupa Í körfu
FH-ingarnir fengu blauta tusku í andlitið því eftir aðeins 6 mínútna leik var staðan orðin, 2:0, Aston Villa í vil. Heimir Guðjónsson þjálfari FH sagði í samtali við Morgunblaðið fyrir leikinn að fyrstu 20 mínútur leiksins væru mjög mikilvægar fyrir sína menn og þeir yrðu að standast áhlaup Villa-liðsins en honum varð ekki að ósk sinni. Enginn annar en Gareth Barry, sem óvænt var valinn í byrjunarliðið, nýtti sér sofandahátt í FH-vörninni þegar hann skoraði af stuttu færi á 4. MYNDATEXTI Aðalmaðurinn Gareth Barry var mikið í sviðsljósinu í kringum leikinn gegn FH og fyrst hann lék í gærkvöld þykir sýnt að hann fari ekki til Liverpool. Barry skoraði strax á 4. mínútu og sækir hér að FH-markinu en Tommy Nielsen og Dennis Siim reyna að stöðva hann í sameiningu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir