Edgar Konráð Gapunay

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Edgar Konráð Gapunay

Kaupa Í körfu

Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar hefur verið starfandi í um þrjátíu ár og er einn af stærstu dansskólum landsins. Edgar Konráð Gapunay stýrir skólanum sem er að hans sögn í stöðugum vexti. „Skólinn er þekktastur fyrir samkvæmisdansana en síðan höfum við líka fært út kvíarnar miðað hvað er í gangi hverju sinni,“ segir Edgar. „Við höfum t.d. verið með freestyle djassballett fyrir börn og unglinga og salsakennslu fyrir fullorðna fólkið.“ MYNDATEXTI Skólastjórinn Edgar Konráð Gapunay stýrir Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar