Letetia Jónsson og dætur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Letetia Jónsson og dætur

Kaupa Í körfu

Alls kyns frístundastarf og námskeið eru í boði fyrir börn og unglinga á höfuðborgarsvæðinu, en oft getur reynst erfitt að henda reiður á úrvalinu og þá bætist við að reglur um afsláttarkort og endurgreiðslur geta verið torskildar. MYNDATEXTI Allir í einhverju Mikið framboð er af frístundastarfi en erfitt að fá yfirsýn. Letetia með dætrum sínum Darcie Þordísi, Theu og Chanel Björk

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar