Sigríður Hulda Jónsdóttir

Sigríður Hulda Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Nám í háskóla 21. aldarinnar grundvallast auk sterkrar faglegrar kunnáttu á ýmsum hæfnisþáttum sem nemandinn þarf að þroska með sér og tileinka sér. Til að undirbúa nemendur undir að vera stjórnendur og sérfræðingar framtíðarinnar býður HR nemendum sínum þjálfun í þverfaglegum færniþáttum svo sem samskiptum, framsögn, frumkvöðlahugsun, að halda einbeitingu undir álagi, samhæfingu starfs og einkalífs og fleira,“ segir Sigríður Hulda Jónsdóttir forstöðumaður Stúdentaþjónustu HR. MYNDATEXTI Sigríður Hulda Jónsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar