Halldóra Guðrún Hinriksdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Halldóra Guðrún Hinriksdóttir

Kaupa Í körfu

Stjórnendaskóli Háskólans í Reykjavík hefur í uppundir áratug virkjað þekkingu stjórnenda og starfsmanna til að efla samkeppnishæfni fyrirtækja og auka lífsgæði starfsfólks. „Skólinn vinnur náið með flestum fremstu fyrirtækjum og stofnunum landsins með því að sérsniða lausnir að þörfum og starfsumhverfi viðkomandi viðskiptavinar. Skólinn er gátt fyrir íslenskt atvinnulíf að fremstu leiðbeinendum og sérfræðingum heims í gegnum samstarf hans við virta erlenda háskóla og fræðasetra eins og MIT, IESE, Franklin Covey ofl. Við erum alltaf að þétta framboð okkar af innlendum sérfræðingum og núna síðast með samstarfi við Capacent á sviði stjórnendaþjálfunar og – fræðslu,“ segir Halldóra Hinriksdóttir,forstöðumaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar