Sigríður Arnardóttir
Kaupa Í körfu
Það kannast ábyggilega flestir við að finna fyrir einhvers konar óöryggi eða kvíða þegar þeir þurfa að koma fram og tjá sig fyrir framan fjölda fólks. Hjartað fer að slá örar, þú svitnar, nærð ekki að losna við skjálftann í höndunum, röddin verður skræk og þú mismælir þig. Sumir virðast aftur á móti ekki eiga í neinum erfiðleikum með þetta; tjá sig skýrt og geisla af öryggi, hvort sem er á vinnufundum, við ræðuhöld eða í fjölmiðlum. Hver er galdurinn á bak við slíka framkomu? MYNDTEXTI Framkoma „Margir eru mjög flinkir í að koma fram en vilja starfsins vegna verða mun öruggari,“ segir Sirrý
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir