Hildur Inga Björnsdóttir

Friðrik Tryggvason

Hildur Inga Björnsdóttir

Kaupa Í körfu

Flest höfum við nokkuð góða hugmynd um hvað okkur þykir fallegur fatnaður á öðrum og hvað ekki. En mörg okkar eiga í mesta basli með að velja fötin sem hæfa okkur sjálfum best og ýmist draga fram eða fela eitt og annað í líkamslögun okkar og persónuleika. MYNDATEXTI Mikilvæg þekking „Margir átta sig ekki á þeim mistökum sem þeir gera, halda kannski að þeir séu með litum eða sniðum að klæða af sér einhverjar útlínur þegar þeir eru í raun að draga þær fram,“ segir Hildur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar