Tískumyndir

Valdís Þórðardóttir

Tískumyndir

Kaupa Í körfu

EITT af stærstu vandamálunum við það að fara aftur í skólann er að tolla í tískunni. Alls kyns bylgjur dynja á fatabúðum landsmanna og getur verið erfitt að sjá fyrir hvað verður ofan á í vetur. Sumir misreikna sig algjörlega og mæta óendanlega hallærislegir á fyrsta degi í fötum sem fóru úr tísku í byrjun sumars. MYNDATEXTI Stúlkan er fjálsleg og litrík og veitir væntanlega ekki af þegar veturinn verður hvað svartastur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar