Tískumyndir
Kaupa Í körfu
EITT af stærstu vandamálunum við það að fara aftur í skólann er að tolla í tískunni. Alls kyns bylgjur dynja á fatabúðum landsmanna og getur verið erfitt að sjá fyrir hvað verður ofan á í vetur. Sumir misreikna sig algjörlega og mæta óendanlega hallærislegir á fyrsta degi í fötum sem fóru úr tísku í byrjun sumars MYNDATEXTI Hneppta peysan verður seint oflofuð og gott að klæðast nokkrum lögum til að geta látið fara vel um sig hvort heldur í slyddunni úti í strætóskýli eða inni í hlýrri skólastofunni. Röndóttu bolirnir lifa líka góðu lífi og hafa skemmtileg sjónræn áhrif. Hann er í jakka (25.990), peysu (13.990), belti (4.990) og bol (5.990) öllum frá Diesel, buxum frá Nudie (13.990) og skóm frá Converse (11.990).
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir