Garðar Þorbjörnsson

Valdís Þórðardóttir

Garðar Þorbjörnsson

Kaupa Í körfu

Viðbúið er að tilboðum verktaka í opinber útboð fjölgi og þau lækki sem hlutfall af kostnaðaráætlun, sökum minni umsvifa einkaaðila í byggingageiranum. „Það er ekkert vafamál að það verður harðnandi samkeppni um opinber verkefni,“ segir Garðar Þorbjörnsson, eigandi verktakafyrirtæksins Urðar og grjóts, en fyrirtækið hefur aðallega unnið í opinberum framkvæmdum. „Sárafáir hafa boðið í verk sem borgin hefur boðið út undanfarin ár. Það er að breytast.“ MYNDATEXTI Samkeppni Garðar býst við aukinni samkeppni um opinber verkefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar