Nei við ofbeldi gegn konum.

Valdís Þórðardóttir

Nei við ofbeldi gegn konum.

Kaupa Í körfu

Mér finnst sálfsagt og sjálfgefið að taka þátt í þessu átaki, ég hef óbeit á ofbeldi,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra. „Frá því ég byrjaði í pólitík hef ég verið viss um að ef eitthvað skiptir miklu máli þá er það að auka réttindi kvenna. Það skiptir ekki eingöngu máli fyrir konur heldur einnig fyrir samfélagið í heild.“ MYNDATEXTI Undirskrift Ingibjörg Sólrún styður málstaðinn auk ráðherranna Guðlaugs Þórs og Kristjáns Möller.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar