Sólveig Ólafsdóttir og Heimir Björn Janusarson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sólveig Ólafsdóttir og Heimir Björn Janusarson

Kaupa Í körfu

Hjónin Heimir Janusarson og Sólveig Ólafsdóttir þurrka ávexti, sveppi, grös og kjöt í þartilgerðum heimatilbúnum matarþurrkara sem Heimir smíðaði. MYNDATEXTI Matarþurrkofn Hjónin Sólveig og Heimir þurrka allt mögulegt í heimatilbúnum þurrkofni sem Heimir smíðaði en hugmyndina fékk hann frá vini sínum sem búið hafði í Ástralíu en þar eru slíkir ofnar algengir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar