Gísli Harðarson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gísli Harðarson

Kaupa Í körfu

Reykjadalsá rennur í Laxá í Aðaldal í gegnum Vestmannsvatn. Mikið er af staðbundnum urriða í ánni, auk þess sem sterkur laxastofn prýðir ána. Þór Jónsson, upplýsingafulltrúi Kópavogs, var við veiðar í ánni ásamt félögum sínum á dögunum. MYNDATEXTI Góð veiði Gísli Harðarson með fallegan 5 punda urriða úr Vatnsdalsá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar