5 punda urriði úr Vatnsdalsá
Kaupa Í körfu
Jón Björn Njálsson var á Arnarvatnsheiðinni í liðinni viku. Hann sagði að mjög lítið líf hefði verið í vötnunum en ár og lækir fullir af fiski. „Við settum í yfir 50 fiska á einum degi,“ sagði Jón Björn. Hann sagði allan aflann hafa komið úr Skammá. Hann sagði veiðimenn bíða í röðum eftir að komast í ána því lítið væri að hafa í vötnunum á þessum tíma. „Veiðivörðurinn er farinn að skammta tíma í ánni. Áin ber ekki nema tvo veiðimenn í einu og því eru vaktaskipti á þriggja til fjögurra tíma fresti, ef margir eru á svæðinu.“ Hann sagði mikið af stórri bleikju í ánni en hún væri oft treg að taka.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir