Grandaskóli undirbúningur fyrir skólastarfið

Grandaskóli undirbúningur fyrir skólastarfið

Kaupa Í körfu

SKÓLAÁRIÐ 2008-2009 er nú handan við hornið og ekki seinna vænna fyrir kennara að hefja undirbúning skólastarfsins. Samkvæmt tölum frá menntamálaráðuneytinu hefja um 4.100 nemendur nám í fyrsta bekk í grunnskólum landsins í haust. Er þetta svipað og síðastliðin ár en á liðnu skólaári sátu 4.134 nemendur fyrsta bekk. Á landsvísu eyddi 43.841 nemandi síðasta vetri á skólabekk í skólum landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar